Óttar á afmæli

Óttar minn á afmæli í dag, sama dag og Quentin Tarantino og Mariah Carey. Það var fyrir 22 árum sem ég var send í snarhasti með sjúkraflugvél frá Þórshöfn á Langanesi til Akureyrar þar sem drengurinn fæddist, kl. 17.02, 47 cm og 2730 gr eða um 10 merkur.  Yndislegur drengur og gleðigjafinn hennar mömmu sinnar. Eldklár húmoristi sem fer sínar eigin leiðir, hann er hrútur.

3 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s