Ísfólkið 5 – Dauðasyndin

„Blíðu varfærnu hendurnar tóku að gæla við hana. Í þetta sinn lét hún strax undan, svo innilega hafði hún þráð að upplifa það ómögulega. Hún andaði í rykkjum, lyfti sér mót hönd hans og nuddaði hnénu við mjöðmina á honum og engdist í krampakenndum hreyfingum. Líkaminn var svo spenntur að hún kveinaði. Alexander sá að allt myndi gerast fljótt svo hann kynti undir nautninni. Í þetta sinn var fullnægingin svo sterk og áköf að hann varð stóreygur af undrun. Cesilja átti það til að sýnast kuldaleg, þótt hún væri hláturmild og hvatvís“ (224).

4 athugasemdir

  1. Er þetta ekki bara snilld? Veit reyndar ekki hvort þetta er svona kauðskt á frummálinu. En síðasta setningin er óborganleg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s