Víða er fallegt á Vestfjörðum, langir firðir, snarbrött fjöll og hvítar sandvíkur. Gyða og Brynjar taka birtustigið í einni víkinni meðan Arwen hvílir sig undir þrífæti.
Víða er fallegt á Vestfjörðum, langir firðir, snarbrött fjöll og hvítar sandvíkur. Gyða og Brynjar taka birtustigið í einni víkinni meðan Arwen hvílir sig undir þrífæti.