Haustið nálgast og síðasta húsbílareisan í ár er á dagskránni. Svo verður bíllinn góði settur í þurra og hlýja geymslu og bíður þar þangað til við sækjum hann næsta vor, hressan og sprækan, og höldum á vit nýrra ævintýra.
Haustið nálgast og síðasta húsbílareisan í ár er á dagskránni. Svo verður bíllinn góði settur í þurra og hlýja geymslu og bíður þar þangað til við sækjum hann næsta vor, hressan og sprækan, og höldum á vit nýrra ævintýra.
Þá getur Inga saumað nýjan gardínur á meðan.
Sjá gardínur á myndinni fyrir ofan!