Það rignir mikið þessa dagana en það er ekkert gefið eftir í göngutúrunum með hundinn. Hér má sjá Arwen hlaupa af sér hornin í dag, í dimmum og dularfullum haustskógi (…göngustígur hérna rétt hjá).
Það rignir mikið þessa dagana en það er ekkert gefið eftir í göngutúrunum með hundinn. Hér má sjá Arwen hlaupa af sér hornin í dag, í dimmum og dularfullum haustskógi (…göngustígur hérna rétt hjá).