Djúpið

Við Sossa fórum í Borgarleikhúsið í gær að sjá Djúpið, eftir Jón Atla Jónasson. Þetta er einleikur sem gerist á hafi úti svo Sossa var á heimavelli. Það eru furðu fá íslensk leikverk sem fjalla um eða tengjast sjómennsku og útgerð, einn af aðalatvinnuvegum þjóðarinnar (Brim, Hart í bak, Hafið…). Ingvar E. Sigurðsson (E-ið stendur fyrir Eggert) var algjörlega frábær, það sem maðurinn getur leikið! Fyrir utan hvað hann er fallegur, með frábæra framsögn og rosalega útgeislun þá leikur hann svoleiðis af lífi og sál að maður sat í lokin skjálfandi með gæsahúð í nokkrar mínútur áður en klappið braust út.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s