Þá hefur dómnefndin góða lokið störfum í bili. Fimm bækur voru tilnefndar í dag um leið og íslensku bókmenntaverðlaunin. Það má heyra hér (undir lok Víðsjár).
Tilnefningar:
Elísa Björg Þorsteinsdóttir – Málavextir
Guðbergur Bergsson – Öll dagsins glóð
Kristján Árnason – Ummyndanir
María Rán Guðjónsdóttir – Kirkja hafsins
Sigurður Karlsson – Yfir hafið og í steininn
Bara flott systir í Víðsjánni við tilnefningarnar ! Norðlenski hreimurinn flottur og framsögnin til fyrirmyndar !