Bruðl

Mig hefur langað í þennan kertastjaka í nokkur ár en alltaf fundist það bruðl að spandera í hann, ekki síst eftir að kreppan skall á. Svo á ég líka fullt af kertastjökum.  En nú þegar ég hef fengið nokkra þúsundkalla útborgaða fyrir ritdóma og nefndarstörf ákvað ég að láta það eftir mér að kaupa mér hann, á uppsprengdu verði í Epal. Nú trónir hann í stofunni og ég hef ekki af honum augun.

9 athugasemdir

  1. Í boði google translate:
    „Þetta er svo falleg candlestick Ég bara trúi ekki augum mínum. Ég er svo ánægður fyrir þig!“

  2. Hvað er að ske? skehe, skehe, hvað er að ske?
    Til hamingju með stjakann, vonandi veitir hann þér gleði um ókomna tíð.. Heiðrún Óladóttir 3862-6752!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s