Mæðgur á góðum degi

Þá er búið að skrifa jólakortin í ár, við kertaljós og jólasálmasöng.  Þeir ættingjar og vinir sem eru í náðinni fá risastórt kort með fermingarmynd af Ingu, glóandi af gleði og bjartsýni. Þegar ég var á hennar aldri var ég frekar týnd og vissi ekkert í hvorn fótinn ég átti að stíga. Veit það varla enn…

5 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s