Hér er verið að hlaða mp3-spilarann í tölvunni og hlusta á tónlist úr spilaranum í græjunum. Myndin var færð úr myndavélinni yfir í tölvuna, gsm-inn er til taks og fjarstýringarnar bíða þess að röðin komi að þeim. Ég er ss. að vinna í að koma hljóðskrám í wordpressið (nánar síðar). Er ekki lífið einfalt og þægilegt?
Minnstu ekki á það ógrátandi! Pffffff!!!!
uuuu….hljómar frekar flókið !!