Kvöldverðurinn

Renndi yfir Kvöldverðinn eftir Herman Koch (þýdd úr hollensku) sem sló í gegn í heimalandi sínu í fyrra. Bræður hittast ásamt eiginkonunum yfir kvöldverði á flottum veitingastað til að ræða viðkvæmt mál. Þetta er fjölskyldudrama,  flott frásagnartækni og pælingar. Smátt og smátt afhjúpar sögumaður andlega bresti sína, siðleysi og grimmd. Hörkuspennandi saga sem situr í manni. Þýðingin er ágæt en hnökra hefði mátt sníða af;  maður gerir ekki hlutina með „einni hendi“ né „þagar mál í hel“.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s