Árið 2011 skrifaði ég ekki ritdóma fyrir Mbl. Ég las mikið eins og alltaf og má finna örstuttar umfjallanir mínar um bækur hér á síðunni, velja flokkinn Bókmenntir. Á árinu hljóp ég í skarðið í úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda en þar hef ég verið varamaður í nokkur ár.