Hér má lesa ræður skólameistara FVA frá brautskráningum en mikill metnaður er lagður í að þær séu ekki þurrar og leiðinlegar.
Vor 2020 Um saltkorn og hugrekki, Gandhi og Rosu Parks
Haust 2020 Um aðlögun, æðruleysi og Michelle Obama
Vor 2021 Um áhyggjur, merkingu, mátt hugans og Nelson Mandela
Haust 2021 Um stafræna nýlendu, Chetna Gala Sinha og sex mínútur af einveru
Vor 2022 Um júróvisjón, vistarband, Zelensky og rútínuna
Haust 2022 Um hænulíf, þriðju vaktina og grjótnámur heimsins
Vor 2023 Um ábyrgð og skuldbindingu – og úskriftarræða gervigreindarinnar