Úr sársaukafullum myrkviði. Um Dymbilvöku eftir Hannes Sigfússon

Hannes Sigfússon TMM1997

Hannes Sigfússon, 1922-1997 (mynd úr TMM 1997)

 

Við tiltekt rakst ég á ritgerð sem ég hafði skrifað á námsárum mínum í bókmenntum í Háskóla Íslands 1993.  Metnaðarfull úttekt á Dymbilvöku (1949) Hannesar Sigfússonar og fræðikonunni mikið niðri fyrir.

 

Úr sársaukafullum myrkviði. Um Dymbilvöku

 

Hef alltaf haldið soldið upp á Hannes síðan. Hér má lesa falleg Minningarorð Gyrðis Elíassonar um hann í TMM 1997.