Kafka revisited. On funny scenes, comic gestures and odd characters in The Trial

25830008355_c500518151_o.jpg

Setið við skriftir á Globe sem er með mesta úrval bóka á ensku í Prag

Að ganga um sömu götur í Prag og Kafka forðum er notaleg tilfinning. Það er eiginlega engu líkt, algerlega toppurinn á tilverunni fyrir aðdáanda eins og mig.

Í áfanganum Kafka in Prague í Univerzita Karlova, vorönn 2016, skrifaði ég stutta ritgerð um húmor, kímni og skondna karaktera  í Réttarhöldunum. Það var gaman.

kafkaEssay2016