Sannleikurinn?

Sumir segja að nú muni bágborið efnahagslífið rétta úr kútnum fyrst ríkið keypti í Glitni og að nú munum við skattborgararnir græða. Aðrir segja að nú fyrst fari að halla undan fæti og að ríkið hafi tapað milljörðum. Hvort er satt? Kannski hvorugt? Mér kemur það náttúrulega ekkert við.

1 athugasemd

Færðu inn athugasemd