Nú er ég að gera tilraun með að setja inn ritdómana mína sem birst hafa í Mbl undanfarna daga. Það er ástæðan fyrir því að ég sit sveitt yfir ráðgátum wordpress.com þótt blogspot sé hundrað sinnum einfaldara. Allt snillingnum Dreng að þakka, hann benti mér á undraforritið OpenOffice.org og aldrei kemur maður að tómum kofanum hjá honum. Hér er s.s. þrír nýjustu dómarnir sem birst hafa í Mogganum undanfarna daga: Um eðlisfræðireyfarann Uppgötvun Einsteins, metsölubók sem heitir Saga ástarinnar og þykka ameríska og dramatíska skáldsögu, Dóttir myndasmiðsins (bókin er rúmar 500 síður). Getiði opnað þetta?
hæ
ekkert af þessu opnast og þetta er einhver odt ending sem ég get ekki opnað…
keep up the good work
Takk Hannes, verð að athuga þetta. Ss tilraun með að losna við word-skjöl og svoleiðis. Skoða málið!