Dómar um bækur

Nú er ég að gera tilraun með að setja inn ritdómana mína sem birst hafa í Mbl undanfarna daga. Það er ástæðan fyrir því að ég sit sveitt yfir ráðgátum wordpress.com þótt blogspot sé hundrað sinnum einfaldara. Allt snillingnum Dreng að þakka, hann benti mér á undraforritið OpenOffice.org og aldrei kemur maður að tómum kofanum hjá honum. Hér er s.s. þrír nýjustu dómarnir sem birst hafa í Mogganum undanfarna daga: Um eðlisfræðireyfarann Uppgötvun Einsteins, metsölubók sem heitir Saga ástarinnar og þykka ameríska og dramatíska skáldsögu, Dóttir myndasmiðsins (bókin er rúmar 500 síður). Getiði opnað þetta?

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd