Klukk!

Það er mikill heiður að vera klukkaður af aðalbloggaranum, Dreng frænda mínum. Here are the results of the icelandic jury:

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

  • bera fiskbakka á borð í Hraðfrystistöð Þórshafnar
  • skeina og mata á elliheimili
  • vélrita og hella á kaffi í Lífeyrissjóði SÍS
  • ritstýra þorpsblaðinu

2. Íslenskar myndir sem ég held upp á:

  • Nesið
  • Nýtt líf
  • Kátir dagar
  • Brúðguminn

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:

  • Hálsvegur 7
  • Austurgerði 10
  • Stóragerði 24 
  • Víðilundur 14 a 

(aukaspurning) 3.a Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:

  • Tromsö 

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  • Langisjór 
  • Snæfellsnes
  • Landmannalaugar
  • Fjaðrárgljúfur 

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

  • Tudors
  • Blackadder
  • Klovnen
  • Fawlty Tower 

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:

  • hvaderimatinn.is
  • flickr.com/photos/valkyr
  • drengur.wordpress.com 
  • 2modern.com

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:

  • karrí
  • hvítlaukur
  • súkkulaði
  • rjómi 

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:

  • Íslandsklukkan 
  • Faðir, móðir og dulmagn bernskunnar
  • Anna
  • Egils saga 

9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:

  • Amsterdam, hjá Óttari mínum
  • Hawaii
  • Márítaneyju
  • Dubai

10. Bloggarar sem ég klukka (þ.e. þurfa að gefa upp samsvarandi gagnslausar upplýsingar):

  • Helgi Mar
  • Silja
  • Hildigunnur

1 athugasemd

Færðu inn athugasemd