Takmarkalaust

Ef til væri lyf sem virkjaði allar heilastöðvarnar (en fæstar eru í brúki dagsdaglega hjá venjulegu fólki), tryggði manni  ótrúlega hæfileika, gerði mann eldkláran, hugmyndaríkan, ötulan og útsjónarsaman en bæri í sér feigð og sjúkdóma ef töku þess væri hætt, myndi maður taka það? Í Limitless segir frá glötuðum gaur (Bradley Cooper) sem kemst yfir slíkt lyf, tekur það inn og allt snýst honum í hag. En þetta er hættuspil, fleiri vilja komast í pillurnar með öllum ráðum og ofbeldið er gengdarlaust. Alltaf er gaman að sjá DeNiro og Cooper er algjört augnayndi. Hörkuspennandi mynd en handritið er stundum doldið furðulegt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s