Öldungis bit

Pabbi sendi þessa kreppuvísu í þáttinn. Hún er eftir Hjálmar Freysteinsson, lækni á Akureyri.

Eitt hefur gert mig öldungis bit,

á því mig svekki:                                                            

Þeir sem töldust með viðskiptavit

voru það ekki!

5 athugasemdir

  1. Góð vísa og eins og talað úr mínum munni.
    Mikið assgoti eru Hansahillurnar flottar. Ég á ekki til orð!
    Það er ljóst að þú þarft að koma í heimsókn og hjálpa mér í skipulagsmálum. Þú þarft náttúrulega bara að koma í heimsókn hvort sem er.

  2. Ég trúi ekki að jólaundirbúningur hafi náð slíkum heljartökum á þér að þú getir ekki einu sinni glatt okkur hin með örlitlu bloggi!

Skildu eftir svar við Jónína Ingibjörg Hætta við svar