Sissel Kirkebo heillar mig

Mér finnst svo hátíðlegt á jólum að horfa/hlusta á tónleika og messur. Í gær naut ég þess að Sissel Kirkebo söng nokkur jólalög með norskum mormónakór (eru mormónar virkilega svona margir í Noregi? Hvað er málið?). Þegar hún syngur þarf hún ekkert að rembast eða þenja sig, silkimjúk röddin streymir fram algjörlega áreynslulaust að því er virðist og hún brosir sínu blíðasta á háu tónunum. Ótrúlega falleg og góð söngkona.

Alveg frábær

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s