Tónlist

Slagarar sem kveikja í gömlu

Ástarlag

Það kemur bráðum sumar og þetta lag er eitthvað svo heitt, væmið og sólríkt. Stendur auðvitað frumgerðinni langt að baki en greip mig alveg í morgun þegar ég var á leið í vinnuna, alltof sein því ég er ekki enn búin að jafna mig á tímamismuninum í Guatemala og hér. Vaknaði alltaf þar við fyrstu skímu en hún er nefnilega ekki hér fyrr en uppúr níu…