Laugardagsmorgunn, kaffið, KK og Kornelíus.
Tónlist
Svo gott
Frábær útsetning á þessu gamla uppáhaldslagi, trommur, söngur og sjarmi. Salka, þú ert æði!
Stemmarinn í dag
Verið að ná úr sér síðustu sólargeislunum eftir vikudvöl í Santa Cruz, Tenerife. Borg sem ég mæli með að heimsækja og tengist ekkert Nicolu Cruz…
Stemningin í dag við ritstörfin
Svo gott
Tína
Rokkstarnan Tina Turner (Anna Mae Bullock, f. 1939) á sér margar hliðar. Eftir viðburðaríka og stormasama ævi býr hún á afskekktri sólskinseyju og helgar líf sitt andlegum málum, íhugun og jóga. Sjálfsævisaga hennar er nýkomin út.
Birna benti mér á
Frábært lag og frábær flutningur, hvílík rödd og túlkun.
Sunnudagsmorgunn
Ylvolgt kakó frá Guatemala og þessi tónlist, sólin komin upp og góður dagur framundan.
Í nýjum búningi
Hlustaði á þetta lag út í eitt á gelgjunni. Nýr búningur fer því einkar vel og nú er ég búin að hlusta á það gat að nýju.
Gelgjan 2018
Fæ svo oft æði fyrir svona grípandi lögum. Þetta er í hausnum á mér þessa dagana.