
Réttsýn og rökföst
Jónína Ingibjörg, vinkona mín til margra ára, á afmæli í dag. Til hamingju með daginn, gamla, ég vona að örugglega allra kerlinga elst og ern til hinsta dags.
Svona hljóðar stjörnuspáin þín í dag:
„HRÚTUR 21. mars – 19. apríl. Láttu ekki óþolinmæði ná tökum á þér, þótt hlutirnir gangi ekki jafn fljótt fyrir sig og þú vilt. Lofaðu ekki upp í ermina á þér“.
Hrútar eru góðir, ég á tvo hrúta !! Yndislegt fólk 🙂