Mexíkó-ostur, púrrulaukur, paprika, vínber og sýrður rjómi.
Býsna frjálsleg hlutföll grænmetis og ávaxta en ca. 1/4 púrrulaukur ætti að nægja. Smátt skorið og hrært saman við sýrða rjómann. Gott með kexi og brauði. Fleiri girnileg ostasalöt í litunarklúbbinn, saumóinn og brönsinn er að finna hér.

Góður í salöt, súpur og sósur
Nammi namm….prófa þetta 🙂