Það er mikið að gerast í hormónunum hjá Arwen þessa dagana, hún sem er alltaf svo yfirveguð er nú alveg friðlaus. Hún þráir flottan, fjörugan og stæltan rakka, ekki seinna en strax. En af því verður ekki, hún verður að bæla löngunina og þrána, greyið. Svona er hundalífið.
Æ hvað hún er falleg ! Hún hlítur að vera eftirsótt
…já það er hundalíf að fá ekkert að „títa“ !!!
Af hverju má hún ekki – setjið ykkur í hennar spor!
Það er bara hundalíf að vera borgar-hundur !! Þeir eru sviptir náttúrunni í einu og öllu 😦
Auðvitað þarf hún að fá’íana Andskotans villimennska er þetta í eigendunum!!
Siggi Páls, essasú?