Avatar

Brugðum okkur í bíó á Avatar, teikni/tölvu/leikna mynd sem gerist í fjarlægri framtíð á plánetunni Pandóru þar sem Navi-þjóðin hefur búið öldum saman í sátt og harmóníu við náttúruna en grimmir og gráðugir jarðarbúar vilja komast yfir auðlindir hennar. Mögnuð mynd frá James Cameron sem klikkar ekki, fær klikkaðar hugmyndir og gerir klikkaðar myndir. Frábær skemmtun, vísindi og rómantík, furðudýr og geimverur, sprengingar og bardagar, flottar persónur, skemmtilegt handrit (sennilega mikið klippt út því sums staðar voru gloppur) og hvílíkt hugmyndaflug.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s