Hittingur 1963

Elfa Björt var eldhress

Brynja Agnars og Björg Ingadóttir
Við Elfa Björt höfum marga fjöruna sopið síðan 1977

Kristín Gunnlaugs og Laufey Herberts

Sigríður Sunneva er alltaf kát og hress

Lilja Hákonar og Ásdís voru glaðbeittar

Á dögunum hittumst við nokkrar kellur úr 1963 árganginum góða úr Barnaskóla Íslands. Við fengum okkur hressingu á Caruso og kjöftuðum alveg stanslaust enda höfum við marga fjöruna sopið. Rifjuð voru upp ýmis bernskubrek auk nýrra áfangasigra í lífinu í leik og starfi. Þetta var mjög gaman, þetta eru svo fallegar, skemmtilegar og klárar konur. Planið er að hittast aftur í sumar og hafa meira geim.

3 athugasemdir

  1. Commentið fór á skakkan stað, undir ritdóma. Þú verður eiginlega að eyða þeim Frú Steinunn Inga….
    LH

  2. Frá Laufeyju!
    Ja ekki skánaði hjá mér dagurinn við að sjá þetta! Það er eins og ég sé á fjórða glasi. Ég er búin að liggja í rúminu síðan við hittumst en ég held að ég þurfi að fara á eitthvað fyrirsætunámskeið fyrir næsta hitting. Þetta er hver hörmungin á fætur annari þessar myndir af mér. Þessi er nú þó skárri en hinar sem ég sendi þér í gegnum Elfu. Vona að þú sért búin að fá þær.
    Hittumst hressar,
    Laufey

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s