Inga og Erla besta vinkona eru nemendur JSB og æfa jazzballet tvisvar í viku. Lokasýningin var í gær og þemað var Nýjasta tækni og vísindi. Hópurinn þeirra sýndi dansinn „Rafstuð“ við tónlist Teemper og Parasite Battery III eftir F Pomassi. Þær stigu ekki feilspor og voru æðislegar.
Sem fulltrúi Rarik hefði ég gjarnan vilja sjá þetta „Rafstuð“!