Júróvisjón

Partí hjá Ingu og vinkonunum. Dansað úti á svölum við lagið góða frá Þýskalandi sem vann: Can´t go að minute without your love (Satellite). Fjörugt og gott lag, óvænt úrslit en lagið greip mig strax um daginn þegar ég heyrði það fyrst. Hera var frábærlega flott og gerði allt tipptopp. En Norðurlandaþjóðirnar, vinir okkar og grannar, splæstu varla á okkur nema örfáum stigum, erum við alls staðar hötuð og fyrirlitin meðal siðaðra þjóða?

4 athugasemdir

  1. Kvikindin! Sko ekki stelpurnar og tíkin sem eru mjög flottar heldur hinar Norðurlandaþjóðirnar! Að vísu kaus ég Belgíu..

Skildu eftir svar við Gunna Hætta við svar