Aska

Í gær rigndi ösku yfir okkur og mældist langt yfir öllum skráðum og leyfilegum heilbrigðismörkum. Þetta var bara þunnt lag, ekkert á við það sem Sunnlendingar hafa mátt þola síðustu vikur.  Askenasí brá sér á svalirnar og smúlaði þær með garðslöngu svo Öskubuska gæti sest út í sólbað með te og bók. Þá hefur verið settur upp hitamælir á stofuglugga og sýndi hann 24 gráður síðdegis. Á næstu dögum verða birtar myndir hér af framgangi og upprisu svalaveggsins langþráða en smíði hans hefst í vikunni þar sem okkur hefur borist liðsauki. Fylgist með frá byrjun!

3 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s