Svalaveggur # 3

Miklar og nákvæmar mælingar hafa átt sér stað á svölunum. Í ljós hefur komið að veggir eru skakkir og gólf hallandi og hefur reynt á mælingamennina. En nú er fyrsta fjölin lögð og stefnir í að þetta fari að skotganga. Ráðskonan er sveitt að elda handa vinnumönnunum, hún var með lasagna að hætti hússins í gær og í kvöld verður spænskur saltfiskréttur að hætti Soffíu frænku.

Ein athugasemd

  1. Mér sýnist ganga meira undan ráðskonunni en vinnumönnunum! Dregurðu ekki af þeim plöggin þegar þeir koma inn að borða?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s