Djúpivogur

Loksins eru m við komin úr rigningunni fyrir norðan. Vorum í rigningu í Mývatnssveit og hellidembu við Dettifoss. Öll hálendisplön eru lögð til hliðar í bili. Hér á Djúpavogi er þurrt og hlýtt og notalegt. Allt viðrað og hrist og hengt til þerris áður en haldið verður til Hafnar en þar hefur gula flykkið hefur boðað komu sína á himininn.

Ein athugasemd

  1. Ég þekki menn sem hafa lent í því að vera „hegnt til þerris“ en það er önnur saga. Hafið það gott á flakkinu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s