Vinnan

Það er rosalega gaman í vinnunni þessa dagana. Stundatöflubreytingar standa yfir og þá koma nemendur í hópum með margvísleg erindi og það er svo gaman. En annað hvort er ég farin að gamlast og farin að heyra illa eða unga fólkið farið að tala svo hratt og þvoglulega að ég skil ekki neitt. Bæði Haugringi, Manushreyr og Siujónaddni þurftu að segja nafnið sitt nokkrum sinnum áður en ég náði því.

4 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s