Föt

„Ég á engin föt til að fara í“ er oft mín fyrsta hugsun á morgnana og þegar eitthvað sérstakt stendur til.  Við Inga tókum fataskápinn minn í gegn um helgina, fylltum svartan ruslapoka af fötum sem ég hef ekki klæðst sl.  2-4 ár en hafa bara hangið og safnað ryki og verið fyrir mér þegar ég hef verið að gramsa eftir einhverju til að vera í.  Nú hefur öllu verið raðað fallega í skápinn og eru þar núna m.a. 7 pils og 5 kjólar, 17 langerma efripartar, 11 peysur, tvær buxnadragtir og þrjú vesti, 12 stuttermabolir og 5 pör af buxum. Svo ég ætti að geta fundið eitthvað til að vera í á morgun.

5 athugasemdir

  1. Ja hérna…..ég ætla óðara að taka til í mínum ég á heldur ekki neitt til að fara í á morgnana..bara svartur haugur af fötum allt eins 😦

  2. Ég gæti arabaklútanna vandlega og nota þá bara á tyllidögum og jólunum. Svartar dulur eru líka í alltof miklum mæli í mínum skáp þótt það séu liðin nokkur ár síðan ég einsetti mér að kaupa ekki meira svart. En þá er það brúnn og grár sem hefur tekið völdin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s