Hereafter

Hereafter fjallar um mann á flótta undan magnaðri skyggnigáfu sinni, fréttakonu sem dó næstum því og lítinn strák sem missir bróður sinn. Leiðir persónanna liggja saman í frekar miklu melódrama um dauðann og líf að loknu þessu. Framvindan er hæg og persónurnar rista ekki sélega djúpt. Umfjöllunin um framhaldslífið ekki heldur. Gamli Clint leikstýrir og semur m.a.s. músíkina líka, ekki af baki dottinn. Hvorki mannskemmandi né sérlega merkileg mynd. Kom samt alveg út tárunum á mér en ég er reyndar frekar meyr og viðkvæmur áhorfandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s