Svar við bréfi Helgu

Lauk við bókina á einum degi og naut hverrar mínútu. Hún er afar vel stíluð þótt nokkurra endurtekninga gæti í orðfæri. Óþarfi er td að nota orðið „sladda“ margsinnis þótt það sé gott orð. Þetta er ástarsaga, „sluprug“ af erótík. Ást manns og konu, ástin á landinu, sveitinni, skepnunum. Svo er hún myndskreytt fallega. Minnir mig á öll gömlu bréfin sem send voru milli sókna og landshluta fyrr á öldum og bíða þess í bókhlöðunni að verða lesin. Rithöfundarferill Bergsveins Birgissonar er orðinn glæsilegur, þrjár mjög góðar bækur, hann er á réttri hillu.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s