Grískur foss

Nidri fossinn á Lefkas


Ferðalag okkar systra til hins fagra, grýtta og skógi vaxna Grikklands var stórskemmtilegt í alla staði. Við vorum á frábæru hóteli, veðrið var yndislegt og selkapurinn við bæði systur og frændur var frábær. Einhverjar myndir voru teknar á ipodinn, ekkert sérlega skýrar en einhverjar þeirra birtast hér á næstu dögum. Á myndinni má sjá okkur systur svamla í ísköldum hyl undir fallegum fossi í Nidri. Þura var langhraustust, stakk sér til sunds eins og ekkert væri en við Gunna orguðum af kulda.

4 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s