Jólaboð

Hið mikla jólaboð Binna er afstaðið en á morgun er jólaboð hjá mér með barnabörnum ömmu og afa á Akureyri. Við erum fjórtán og svo koma makar með eftir atvikum. Ég verð með jólaskinku að hætti hússins og heitt glögg en allir koma með eitthvað gott á jólaborðið. Svo eru óvænt skemmtiatriði og loks pakkaleikurinn grimmi þar sem við svífumst einskis. Þetta verður stuð!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s