Á tímum margvíslegra samskiptamiðla þar sem allt er á fleygiferð allan sólarhringinn er bloggið mitt eins og risaeðla. Ég held samt mínu striki. Skv. árlegu yfirliti um umferðina á síðunni eru helstu álitsgjafar mínir 2012:
- 1
Gunna 30 COMMENTS
- 2
Steinunn 15 COMMENTS
- 3
Þura Óttars 10 COMMENTS
- 4
Silla 10 COMMENTS
- 5
Jónína Ingibjörg 7 COMMENTS
Ég þakka ykkur fyrir tryggðina og þolinmæðina.
Vinsælustu færslurnar:
Kannski ekki þær sem ég hélt að yrðu mest lesnar. Og þessa ráðleggingu fékk ég:
Some of your most popular posts were written before 2012. Your writing has staying power! Consider writing about those topics again.
Og að lokum:
In 2012, there were 101 new posts, growing the total archive of this blog to 608 posts. There were 114pictures uploaded, taking up a total of 34 MB. That’s about 2 pictures per week.
The busiest day of the year was janúar 29th with 259views. The most popular post that day was 10 km eins og ekkert sé.
And the winner is……….GUNNA SYST 🙂 Hún fær í verðlaun lífrænt ræktaðan kaffibolla á heimili bloggarans, – óska Gunnu innilega til hamingju með árangurinn!