„Eina sem ég bið um er að við sem göngum til okkar daglegu verka séum laus við gróðapunga sem naga þjóðfélagsbygginguna innan frá dag og nótt – uns allt hrynur.“
Addi rakari, Íslendingablokk eftir Pétur Gunnarsson 2012, bls. 164
„Eina sem ég bið um er að við sem göngum til okkar daglegu verka séum laus við gróðapunga sem naga þjóðfélagsbygginguna innan frá dag og nótt – uns allt hrynur.“
Addi rakari, Íslendingablokk eftir Pétur Gunnarsson 2012, bls. 164