Var að skreiðast heim eftir langan og annasaman dag, græja morgunmat, sinna hundi, vinna, skutla, fara í klippingu hjá Villu minni, sitja á fundi og missa af öðrum, kaupa í matinn… Hef ekkert getað hlaupið í viku vegna bakverkja. Svona er líf nútímakonunnar.
Sæta systir mín………….á reyndar tvær sætar systur svo ég móðgi nú engan!!!