Vika í RM, ætla að taka 10 km og stefni á að vera undir 60 mín. Undirbúningur gengur vel, hef mætt á æfingar 3x í viku sl 3 vikur og borðað mestmegnis hollt og næringarríkt… Andinn er reiðubúinn en holdið veikt. Til að hressa mig við í kvöld er hér mynd frá Grundarfirði síðan í sumar þar sem ég tók léttan hring í sól og blíðu og svamlaði svo í sundlauginni á eftir. Yndislegt.
Þú verður ekki í vandræðum með þetta, svífur eins og vindurinn:)