Oddný í útvarpinu

Það er helst að frétta af mér og Oddnýju frá Hóli að hugmynd að ca 2×40 mínútna útvarpsþáttum um hana hefur verið samþykkt á Hugmyndadögum Rúv. Framundan eru grúsk og fræðimennska, dálítinn glaðning rak á fjörur mínar sem mun vonandi varpa nýju ljósi á Oddnýju.

Saga hennar er saga konu sem fór aðrar leiðir í lífinu en ætlast var til af henni í formföstu samfélagi, gerði það sem hana langaði til og lét álit annarra sem vind um eyrun þjóta. Ég hlakka til að sinna þessu verkefni.

safnahusio

Í Safnahúsinu á Húsavík

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s