pasta

Letipasta

Ef þetta er ekki rétti kvöldmaturinn á blautu og hvössu sunnudagskvöldi, þá veit ég ekki hvað það ætti að vera. Allt í einum potti, ótrúlega einföld og fljótleg matreiðsla.

2013-07-02-22-11-51

http://grgs.is/2013/07/02/letipasta/

Þetta mallar núna og tekur svo stuttan tíma að ég er varla byrjuð á Montes Reserva, 2014 Merlot frá Chile sem er afskaplega flauelsmjúkt og bragðgott. Er einhver sem vill koma og snarla með mér?