Hálfmánar

frá Magneu E

 

500 gr hveiti (má skella má spelti saman við)

1 1/2 dl mjólk ca.

200 gr mjúkt smjörlíki

200 gr sykur (hrásykur með)

1/2 tsk kanill

1 tsk lyftiduft (vínsteins)

1/2 tsk hjartasalt

vanilludropar

1 egg

rabarbarasulta 

 

Smjörlíki mulið saman við þurrefnin. Eggi og vanilludropum bætt við. Deigið er síðan hnoðað (í hrærivél) uns það er slétt og sprungulaust. Má bíða í ísskáp yfir nótt ef vill ef maður er orðinn þreyttur eftir þetta. Deigið flatt út og stungið út með glasi, ca. 6-8 cm í þvermál. Sultuskeið á hverja köku (helst rabarbara), brotnar saman um miðju og lokað með gaffl (eða fingrunum). Bakað við ca.120-150°C þar til þeir verða ljósgullnir.

Ein athugasemd

  1. Mislukkuðust soldið hjá mér, þeir voru of stórir, deigið of þykkt, sultan lak út. Þessar kökur voru betri í minningunni (hjá mömmu).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s