9 athugasemdir

  1. Æðislegt ! Hundur komin á heimilið, frábært !!
    Hún er nú yndisleg hún Arwen og húsbóndaholl, en……….
    Hver þarf að passa hana í kvöld……
    Og á morgun…….
    Hver ætlar að sleppa því sem hann var búin að plana um helgina ???
    Hver ætlar að fara út með hana í göngutúr í dag…. á morgun…..í stórhríðinni……eftir eitt ár ???
    Á ég nokkuð að halda áfram ? Nei þetta er nóg, og svörin við spurningum mínum koma í ljós í framtíðinni.

    Það er best að bögga frænda og frú ekkert meira á þessarri yndislegu tík.

    Góða helgi.

  2. Má ég benda á að hann er mjög vel ættaður, í móðurætt frá Kópaskeri og í föðurætt frá Danmörku, Þýskalandi og Tékklandi. Ef Arwen fúlsar við svona gæja þá sannast hið fornkveðna að gáfur og fegurð þurfa ekki alltaf að fylgjast að!

Færðu inn athugasemd