9 athugasemdir

  1. Æðislegt ! Hundur komin á heimilið, frábært !!
    Hún er nú yndisleg hún Arwen og húsbóndaholl, en……….
    Hver þarf að passa hana í kvöld……
    Og á morgun…….
    Hver ætlar að sleppa því sem hann var búin að plana um helgina ???
    Hver ætlar að fara út með hana í göngutúr í dag…. á morgun…..í stórhríðinni……eftir eitt ár ???
    Á ég nokkuð að halda áfram ? Nei þetta er nóg, og svörin við spurningum mínum koma í ljós í framtíðinni.

    Það er best að bögga frænda og frú ekkert meira á þessarri yndislegu tík.

    Góða helgi.

  2. Má ég benda á að hann er mjög vel ættaður, í móðurætt frá Kópaskeri og í föðurætt frá Danmörku, Þýskalandi og Tékklandi. Ef Arwen fúlsar við svona gæja þá sannast hið fornkveðna að gáfur og fegurð þurfa ekki alltaf að fylgjast að!

Skildu eftir svar við Sigurður hundaunnandi. Hætta við svar