Inga fermd

Inga var fermd í gær og lýsti því yfir í kirkjunni að hún ætlaði að leitast við að gera Jesú að leiðtoga lífs síns. Takk allir sem komu í veisluna í Víkingasalnum og glöddu hana með nærveru sinni og góðum gjöfum. M.a. fékk hún myndavél og saumavél, bækur og lausafé. Það var örþreytt dama sem sofnaði í gleym-mér-ei-rúmfötunum frá Diddömmu og dætrum um miðnætti í gær, enn með krullurnar í hárinu.

Eins og fyrirsæta

Fermingarmyndin

9 athugasemdir

  1. Sætasta fermingarprisessa ever ! Svo skelegg og skemmtileg 🙂 Í lang lang flottasta kjólnum. Veiti henni fúslega aðstoð við saumana ef þarf.

  2. Takk öll! Inga er ægilega ánægð með þetta allt saman. Nú eru bæði börnin mín komin í „fullorðinna manna tölu“ – en munið samt,, elskurnar mínar, að vera börn sem allra lengst, það er víst nógur tíminn til að vera fullorðinn með öllu sem því fylgir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s