Býfluga

Áhrifamikil sagaBýfluga(Little Bee í USA, The Other Hand í UK) er mögnuð saga um samnefnda stúlku sem hefur flúið frá heimalandi sínu, Nígeríu, til Bretlands. Hún leitar á náðir Söru, blaðakonu sem nýlega hefur misst mann sinn vegna atburða sem tengjast Býflugu og er þar að auki í tómu tjóni vegna framhjáhalds o.fl. Víð á Vesturlöndum höfum ekki grænan grun um allan þann hrylling sem viðgengst í Afríku, mannréttindabrot, morð og nauðganir eru daglegt brauð. Samt eiga Vesturlönd sök á þessu með botnlausri græðgi sinni, þau hafa sölsað undir sig auðlindir Afríkubúa, t.d. olíu og demanta, og ala á ófriði til að geta selt þeim vopn. Sorgarsaga, hörkuspennandi, ekki fyrir viðkvæmar sálir.

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s