Yfir hafið og í steininn

Furðu gamaldags bók eftir svo ungan mannÞetta er soldið skondin saga um landabrugg og leynilega fólksflutninga. Persónurnar eru skemmtilega æðrulausar og heilsteyptar, prinsippfólk sem er ekki að eltast við eitthvað rugl. Minnir doldið á Heinesen finnst mér.  Höfundurinn Tapio er Íslandsvinur og þýðing Sigurðar Karlssonar bara býsna góð. Hér er bókin á finnsku fyrir áhugasama.

1 athugasemd

Skildu eftir svar við Gunna Hætta við svar